Auđveldastu smákökurnar sem ég hef bakađ

Góđan dag!
Nú ţegar jólin eru alveg á nćsta leiti og viđ undirbúum hátíđina,og margir baka smákökur.Man ţá tíđ ţegar ég bakađi a.m.k. sautján sortir,en sá ađ ţađ vćri bara ekkert holt ađ baka allar ţessar smákökur,svo núna eru ţćr ekki margar. Bakađi ţessar í dag, og ţćr eru ţćr fljótlegustu og auđveldustu sem ég hef gert um ćfina.Ef einhverjum vex í augum ađ baka smákökur,en vildi gjarnan reyna ţá eru ţessar ágćtar.

Molasses cookies.

1 egg
1/3 bolli matarolía
1/4 bökunar sýróp
2/3bolli sykur
2 bollar hveiti
2 tesk matar sódi
1 tesk engifer
1 tesk kanill
1/4 negull
1/2 tesk salt

Kćliđ í nokkrar mín.
Uppskriftin segir ađ ţađ eigi ađ rúlla deiginu upp og skera niđur og leggja á plötu međ bökunar pappír,
Ég bjó til kúlur og bakađi ţannig.Kom vel út.

Njótiđ vel.

Guđ blessi ykkur í jóla undirbúningnum!

Halldóra


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband