Samþykkt af mannanafnanefnd

Blessuð og sæl!

Það sem mig langar að segja er þetta:
Veljið börnum ykkar falleg og góð nöfn
því nafnið er það sem við berum alla æfi.
Komum fram fyrir hástól Drottins Guðs og felum honum börnin okkar meðan þau eru ung.Felum honum framtíð þeirra í daglegri bæn.það er það besta sem við getum gert.Og Drottinn mun rita nafn barnsins í lófa sína.
Sumir kjósa að skíra ekki börnin sín.Það er þeirra mál.
En hvernig sem í öllu liggur,veljið falleg íslensk nöfn á börnin ykkar,svo þau geti verið stolt af nafni sínu.

Guð veri með okkur öllum!

Halldóra.


mbl.is Eldmar, Ebonney og Einbjörg leyfð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Fólk sem kýs að láta ekki skíra börnin sín til kristinnar trúar og negla þau þannig við þjóðkirkjuna, velja börnum sínum samt nöfn.

Eins og þú segir, Halldóra, þá berum við nöfnin okkar út ævina og það er lágmark að okkur séu valin nöfn sem við getum borið kinnroðalaust.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 23.7.2012 kl. 12:17

2 identicon

Maður hálf finnur til að börn þurfi að bera sum nöfn sem fólki dettur í hug að skíra þau.

Maður hálf vorkennir foreldrum sem finna þessi nöfn.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 23.7.2012 kl. 12:30

3 identicon

Bænir eru jafn virkar og "Random chance" semsagt bænir gera ekkert umfram það að tuldra við sjalfan sig... að auki er ekki neinnn guð, ekkert hásæti guðs or nuthing.

En gefum börnum nöfn sem er ekki til þess fallið að börnin verði fyri aðkasti vegna þeirra..

DoctorE (IP-tala skráð) 23.7.2012 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 79271

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband