16.10.2012 | 12:46
Ný sköpun - hugleiðing dagsins
Góðan dag gott fólk!
Miðaldra maður,sem hafði verið drykkjumaður,lét frelsast.Nokkrum mánuðum síðar hitti hann vantrúarmann."Jæja þér hafið tekið sinnaskiptum?"sagði vantrúarmaðurinn."Þér trúið þá líklega á kraftaverk?""Já,ég trúi á kraftaverk"Þér getið þá væntanlega útskyrt fyrir mér hvernig Jesús gat breytt vatni í vín eins og Biblían segir frá?"Nei,það get ég ekki útskýrt" svaraði hinn"en komið með mér heim og þá skal ég sýna yður annað kraftaverk sem Jesús hefur gert þar.Hann hefur breytt öli og brennivíni í húsgögn,góð föt og hamingjusama fjölskyldu" Vantrúarfólki finnst fáránlegt og barnalegt að sjúkir verði heilbrigðir,dauðir rísi upp,þúsundir í eyðimörkinni hljóti mettun af manna frá himni og annað því um líkt.Það segir að þetta brjóti í bága við heilbrigða skynsemi.Jesús vinnur daglega miklu meiri kraftaverk á meðal okkar.Hann beitir sköpunarmætti sínum og gerir þræla syndarinnar að nýjum og frjálsum mönnum.
Hinn eilífi kraftur,sem skapaði himinn og jörð í árdaga og gerði menn af engu,þessi sami kraftur kemur til sögunnarutan frá og gjörbreytti mönnum,gefur líf nýjan kraft og nytt hjarta.Jesús reis upp frá dauðum fyrir kraft Guðs.Á sama hátt getur maður,sem er dauður syndinni viljalaus og vanmáttugur,risið upp til nýs lífs.Þekkir þú þennan kraft?
Góð saga til að hugsa um í dag.
Guð blessi þig!
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.