Mitt innlegg inn í umræðu Kastljóss síðustu daga.

Gleðilegt ár!
Það er ekki langt liðið á þetta ár, og þjóðin er lömuð af hryllilegum fréttum af manni sem hefur gert börnum og ungu fólki illt áratugum saman.Við fáum öll sting í hjartað við þessar fréttir.Og margir eru með sár í sálinni. Mér þótti gott mitt í þessaari umfjöllun Kastljóss í gær að þarna kom fram maður sem hefur unnið að nokkru leiti í sínum málum og sagði að það væri líf eftir svona reynslu. Og mig langar aðeins að tala um það hér í dag, að það er hægt að fá lækningu og græðslu inn í brotna sál sem hefur gengið í gegnum slíkan hrylling.
Það er hægt að fá allskonar sálfræði meðferðir og áfallahjálp,sem er mjög gott.
En hér ætla ég að nefna eitt sem skiptit mjög miklu máli og litið er rætt um í þessu samhengi,en Það er bænin.Að tala við Guð skaparann okkar er meira læknandi en margan grunar.Því þegar við biðjum kemur yfir okkur friður sem er æðri öllum skylningi.

Talaðu um allt í trú við Jesú
trega þinn og kvöl og sorg.
Talaðu um allt sem þráfallt þreytir
þig og myrkvar hyggjuborg.

það sem mig langar að koma með hér, er að benda á leið bænarinnar.Aðferðð sem er öllum opin að hjarta Guðs.Og það þarf enga málskrúð,Guð skylur líka hljóða bæn.Þessvegna kvet ég okkur öll til að biðja!Og þau sem eru með sár í sálinni
ættu að biðja Guð.Eða leita til prests eða einhvers bænamanns eða konu og fá fyrirbæn.

Hér er vers úr Biblíunni sem ætti að vera leiðarljós okkar allra á lífsgöngunni: Gerið öllum mönnum gott!

Í Guðs friði!

Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband