Tinna borgar lífgjöfina.

Komið þið sæl gott fólk!

Það eru svona sögur sem gleðja mig þegar ég er að lesa  það sem er hest í fréttum.Fallegar fréttir sem sé.

Það er önnur frétt sem snertir hjarta mitt líka og það er sagan um Góða hirðinn sem við könnumst við úr Biblíusögunum.Hirðirinn sá lagði mikið á sig til að leita að tynda lambinu.Lamb sem skipti hann máli,Því að í hans augum er hver og einn dyrmætur.Tinna þessi dökka kind  hefur örugglega þurft að leggja ymislegt á sig til að verja lambið sitt í kuldanum og jafnvel frá tófu og öðrum rán dyrum.Það hefur góði hirðirinn líka gert fyrir okkur.Hann dó á krossi en reis upp á þriðja degi og lifir ídag.Og Biblían segir okkur að hann sitji á himnum við hlið föðurins og biðji fyrir okkur! Þú átt því leyni vin sem elskar þig og ber þannig umhyggju fyrir þér! Það eru góðar frettir!

    Drottinn blessi þig !

                                            Halldóra. 


mbl.is Tinna borgar lífgjöfina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband