Kirkjuhurðin líklega ónýt

Komið þið sæl!

Nú er heilög hátíð okkar kristinna manna. Á skírdagskvöld var heilög kvöldmáltíð,þar sem Kristur neitti matar með vinum sínum og lærisveinum,á föstudaginn langa hékk Kristur á krossinum og dó fyrir syndir mannanna.En á páskadagsmorgun reis hann upp frá dauðum,því dauðinn gat ekki haldið honum! Og mér kom í hug versin í heilagri ritningu í sálmi 24 Þér hlið,lyftið höfðum yðar,hefjið yður þér öldnu dyr,að konungur dyrðarinnar megi inn ganga.Hver er þessi konungur dyrðarinnar?Það er Drottinn,hin volduga hetja,Drottinn bardaga hetjan.þér hlið,lyftið höfðum yðar,hefjið yður,öldnu dyr,að konungur dyrðarinnar megi inn ganga.Hver er þessi konungur dýrðarinnar?Drottinn hersveitanna,hann er konungur dyrðarinnar.

Fyrir mér er það að ganga í kirkju heilög athöfn,því ég er að fara til fundar við fólk sem eins og ég viljum mæta Drottni Guði á sérstakan hátt í húsi hans.

Sá sem framdi þetta skemmdarverk á húsi Guðs,stóð við þessar heilögu dyr,en gerði sér væntanlega ekki grein fyrir því að augu Drottinns fylgdust með.En Drottinn elskar alla menn,hann hefur dáið fyrir syndir allra manna.Og þráir að gefa öllum mönnum hlutdeild í þessari fyrirgefningu.

Ég bið Akureyrar kirkju blessunar í öllu starfi safnaðarins.Og mættu margir koma inn um þessar kirkju dyr!

              Guð gefi okkur öllum gleðilega hátíð!

                           halldóra Ásgeirsdóttir. 


mbl.is Kirkjuhurðin líklega ónýt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 79534

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband