25.7.2014 | 23:18
Þetta muna flestir.
Komið þið öll blessuð og sæl!
Það er ein minning sem mjög margir eiga úr æsku,þegar mamma signdi okkur þegar við fórum í hrein nærföt.
Í nafni Guðs Föður Sonar og Heilags Anda.
Sumar mömmur bætu við þessari fögru bæn:
Guð minn góður komi til þín
og varðveiti þig á sálu og lífi
í Jesú nafni. Amen.
kvet mömmur og aðra uppalendur til að halda áfram þessum þessum fallega og áhrifaríka sið.
Hvað er betra en að fela barnið sitt í Guðs hendur?
Guð blessi okkur öll!
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt og satt hjá þér, Halldóra.
Mamma mig signdi mig alltaf þegar hún klæddi mig í nærbolinn.
Framan af var það reyndar gjarnan "klukka" (ullarbolur, sem mann klæjaði oft undan eins og föðurlandinu , en bænin og hugsunin jafngóð fyrir því.
Jón Valur Jensson, 25.7.2014 kl. 23:37
PS. Þú ættir að setja pistla þína sem oftast í 4 efnisflokka --- t.d. í Stjórnmál og samfélag, Trúmál og Trúmál og siðferði, auk þessa Blogga-flokks) --- þá sjást þeir víðar og fá meiri lesningu. :)
Jón Valur Jensson, 25.7.2014 kl. 23:40
Takk fyrir þetta Jón Valur!
Ég er nú svo lítil tölvukona og kann lítið á þetta allt.
En tek þessa ábendingu til greina,og nefndi þetta við
ungu kynslóðina á heimilinu,sem kunna vel til verka á þessum vetvangi.
Vertu Guði falinn!
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 26.7.2014 kl. 11:29
Hjartans þakkir, Halldóra.
Almáttugur Guð blessi þig og alla þína.
Jón Valur Jensson, 26.7.2014 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.