Sá ţennan í morgun.

Góđan dag! 

 Á ferđ minni í morgun  sá ég ţennan mikla og skćra regnboga yfir Garđabć og annan fyrir ofan.En ţađ vissi ég ekki ađ svona bogar kallast Haggall og Njólubaugur. Hugsađi eins og ég hef oftast hugsađ ţegar regnboginn byrtist í himninum,fallegt sköpunarverk Guđs!Enda gerđi Guđ bogann sem sáttmála um  ađ jörđin myndi ekki farast í flóđi.Eins og segir í hinni helgu bók.Og Guđ sagđi:"Ţetta er merki  sáttmálans,sem ég gjöri milli mín og yđar og allra lifandi skepna,sem hjá yđur eru,um allar ókomnar aldir:Boga minn set ég í skýin,ađ hann sé merki sáttmálans milli mín og jarđarinnar.Og ţegar ég dreg ský saman yfir jörđinni og boginn sést í skyjunum.Ţá mun ég minnast sáttmála míns og allra lifandi sálna og aldrei framar skal vatniđ verđa ađ  flóđi til ađ tortíma öllu holdi.Og boginn skal standa í skyjunum  og ég mun horfa á hann til ţess ađ minnast  his eilífa  sáttmála  í öllu holdi sem er á jörđunni." Og Guđ sagđi viđ Nóa:Ţetta er teikn sáttmálans sem ég hefi gjört milli  mín og alls holds,sem er  á jörđunni".

   Gert í tilefni dagsins! 

                            Guđ blessi okkur daginn!

 

                                     Halldóra Ásgeirsdóttr. 


mbl.is Haggall og njólubaugur á himni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 79276

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband