27.3.2015 | 09:38
Bannað að prjóna á bifhjóli
Góðan dag!
þegar ég rak augun í þessa frétt í yfirferð minni hér á þessum vetvangi,hugsaði ég,nú,afhverju er það bannað? Er einhver að prjóna á hjóli? Og er þetta frétt frá Kína?
Undirrituð var bara með hugann við næstu peysu uppskrift ,og eins langt frá umræðunni um bifhjól
og nývöknuð kona í Garðabæ getur verið.Og ekki var það kaffi leysinu að kenna að sellurnar voru ekki komnar í gang,nema þá kannski að það að ég þarf annann bolla :)
En svona í fullri alvöru,ekki prjóna á bifhjóli!
Guð blessi okkur öllum daginn!
Halldóra Ásgeirsdóttir.
![]() |
Bannað að prjóna á bifhjóli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Halldóra, nú verður bifhjólafólkið okkar að skilja prjónana efir heima þegar það fer að hjóla.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 27.3.2015 kl. 12:39
Ég tók kipp þegar ég las fyrirsögn fréttarinnar. Og hugsaði með mér hvar annars staðar þeir ætluðu að banna manni að prjóna!
Ingibjörg Magnúsdóttir, 27.3.2015 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.