15.5.2015 | 09:25
Í sömu fötum í mánuð.
Góðan og blessaðan dag!
Mér finnst þessi frétt eða ekki frétt,vekja upp þakklæti í mínu hjarta.Að eiga föt sem hæfa veðri og eiga til skiptana er þakkar vert.við erum ráðs
menn yfir jörðinni og okkur ber að fara vel með þessar gjafir skaparans.
Man þá tíð þegar ég þakkaði af hjarta fyrir þvottavélina mín.Að geta sett óheina gallana af börnunum í vélina og svo var gallinn tilbúin næsta dag! Og vatnið sem við íslendingar höfum nóg af er mikil blessun.Og ég held að ég þakki í huganum í hvert skipti sem ég læt renna kalt svalandi vatn í glas og get drukkið áhyggjulaus.
Ég er ekki alveg tilbúin að ganga í sömu flíkinni í mánuð. En hugsunin hjá þessari stúlku er af hinu góða,það að minna okkur á að fara vel með gæði lífins.
Við getum farið vel með svo margt,t.d.matinn,vatnið og verið sparsöm á sápur í þvottavélarnar
Verum þakklát!
Í Guðs friði
halldóra Ásgeirsdóttir.
![]() |
Í sömu fötunum í mánuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.