24.3.2016 | 12:23
Þegar Jesús bauð í kvöldmat.
Góðan dag!
Í dag er skírdagur,dagurinn sem Jesús bauð vinum sínum í kvöldmat. Ég er viss um að hann gerði það oftar en í þetta eina sinn,en þessi kvöldmáltíð var öðruvísi,því hann var á vissan hátt að eiga stund með sínum vinum áður en hann leggði líf sitt í sölurnar fyrir syndir mannkynsins.En Jesús var búinn að undirbúa fólkið.Hann sagði eitt sinn: Hjarta yðar skelfst ekki.Trúið á Guð og trúið á mig.Í húsi föður míns eru margar vistarverur.Væri ekki svo hefði ég þá sagt yður að ég færi burt að búa yður stað.Og þegar ég er farin burt og hef búið ykkur stað kem ég aftur og tek yður til mín svo þér séuð einnig þar sem ég er. Út á þetta gengur fagnaðarerindið,að Jesús dó á krossi,reis upp frá dauðum og er að undirbúa himininn til að taka á móti okkur sem þráum að lifa um alla eilífð með honum. Og Biblían segir að Jesús sé núna á himnum og sitji við Guðs hægri hönd og biðji fyrir okkur!Hjartalag Drottinns Guð er engu öðru líkt,að hugsa sér að á meðan við lifum í þessum heimi eigum við fyrirbiðjanda á himnum.Og ég trúi því að sökum þessara bæna mildast allar okkar reynslur,annars gætum við ekki höndlað eða gengið í gegnum þær.
þetta hjálpræðisverk er fyrir alla menn,en því er ekki troðið upp á neinn.En valið er mitt og þitt.
Gleðilega páskahátíð!
Halldóra Ásgeirsdóttir.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.