Sannleikurinn mun gera okkur frjáls.

Góðan og blessaðan dag, kæru landar!

á einum stað í Biblíunni stendur að sannleikurinn muni gera okkur frjáls.

Og það er svo mikill vísdómur í því.En það sorglega er að margt fólk sér það ekki,

jafnvel fólk sem kennir sig við Krist.Ef við gerum ekki það sem rétt er, erum við

fjötruð.Jafnvel, sá sem ætlar að réttlæta sig með lygi, er í miklum fjötrum.Hvít lygi

getur varla verið svo alvarleg, hugsa sumir, en hún er jafn fjötrandi og öll önnur

synd.Bara það að segja, ég skal gera þetta, eða ég skal koma,og standa svo 

ekki við gefin loforð, er líka hræðilega ljótt, því eftir stendur sá sem svikinn var.

Hvað þá öll önnur ótrúmenska.

Í Orðskviðum Salómons standa þessi viturlegu orð:Ver þú ekki meðal þeirra er

ganga til handsala., meðal þeirra er ganga í ábyrgð fyrir skuldum.

Því þegar þú hefur ekkert að borga með,villtu láta taka sængina undan þér?

Á öðrum stað í Orðskviðunum, stendur að sá sem gangi í ábyrgð fyrir náunga sinn

sé kominn á vald hans.

Og það er líka önnur kvatning í þessum dúr,mjög merkileg, en það stendur:

Losa þig eins og skógargeit úr höndum hans, eins og fugl úr höndum fuglarans.

Og eitt í viðbót,Áræðanlegur maður blessast ríkulega!

  Besta leiðin til betra lífs er að fela Drottni vegu sína treysta honum,

og hann mun vel fyrir sjá.

 Munum að sannleikurinn mun gera okkur frjáls!

          Brostu, það kostar ekkert!

                               Kveðjur úr snjókomunni

                                   Halldóra.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Orð í tíma töluð Halldóra mín!

Guð blessi þér og þínum helgina :o)

Kolbrún (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 21:19

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Takk fyrir elsku Kolbrún mín!

Knús og faðmlag, yfir hafið!

      Halldóra.
 

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 26.1.2008 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband