Verkmenn í víngarði Drottins.

Elsku vinir!

Það er að renna upp 1. maí frídagur verkalyðsins.

En í okkar herbúðum eru líka verkamenn.Verkamenn í víngarði Drottins!!

Sumir hafa lagt mikið á sig fyrir ríki Drottins, og þá mun Drottinn blessa ríkulega.

En ekki bara þá sem hafa verið áberandi og lagt mikið á sig, hann blessar hina sem ekkert ber á

en standa bænavaktina af trúmennsku.Án bænafólksins væri ekkert blómlegt starf í rík Drottins!

Við erum boðberar friðarins, og blessum aðra í nafni kærleika Krists,það er okkar hlutverk.

Svo koma stundir þar sem við sem erum að starfa fyrir ríki Krists verðum þreytt,þá er svo gott að halla sér upp að brjósti Drottins og fá nyjan kraft og nyjan styrk,til starfa.Ég trúi því að Drottinn vilji gefa okkur  sem störfum í ríki hans, tíma til að hvíla okkur, því þreyttir þjónar, vinna ekki eins vel og

úthvílt fólk. Notum 1.maí til þess að endurnyjast í anda og sannleika,og förum í kirkju á sunnudaginn, og teigum í okkur allar þær blessanir sem himinn Guðs á fyrir okkur hvert og eitt.

Hvílum í Guði,leyfum honum að fylla á okkar andlegu battery, svo við getum þjónað Drottni betur.

 Sjálf er ég búin að taka mig frá og hvíli bara í blessun Guðs núna.

  Drotrtinn blessi ykkur verkamenn í ríki Drottins á alla lund.

 

                      Kveðja Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Það er afar slæmt þegar að fólk brennur út í þjónustu, og nauðsynlegt að hvíla sig annars lagið. 

Það er svo merkilegt hvað mikil blessun fylgir því að nota talenturnar sínar og uppfylla kristniboðskipanina. Aukin blessun og nærvera Andans eru laun verkamannsins.

Guð blessi þig og endurnæri, til anda sálar og líkama

Guðrún Sæmundsdóttir, 2.5.2008 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 79327

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband