9.9.2008 | 21:31
Þjónninn.
Goðan dag!
Nú er vetrar starfið á öllum sviðum að fara í gang,þar á meðal kristilega starfið.Þá fór ég að hugsa um
það út frá kristinni skylgreiningu, að það er eiginlega kvöð og skylda að nota líf okkar til að hafa áhrif á og bjarga lífi annara .Kristur sendir okkur út í heiminn með ljós lífsins, sem er trúin á hann, og okkur ber að gefa öðrum ljós til þess að þeir rati inn á veginn til hins eilífa lífs með Drottinn Guð í broddi fylkingar.Rík hans þarf þjóna til að bera þetta ljós áfram. Sjálf þrái ég að vera góður þjónn Jesú Krists.
Ég þrái að hrífa aðra með mér inn á veginn með Jesú.Ég þrái líka að annað fólk kynnist Jesú, og ef ég get orðið að liði þá er ég ánægð.ég hef séð fólk breytast við að opna hjarta dyr sínar fyrir Jesú.Það kom tilgangur í líf þess.Og sá sem á Drottinn Jesú í sínu hjarta, á líf í fullri gnægð. Eiginlega tilgangsríkt líf!
Og ef þú ert sá sem einnig villt þjóna til annarra í Jesú nafni, en finnur fyrir vanmætti ,eru hér uppörfunarorð , mátturinn fullkomnast í veikleika!
Það þarf kanski ekki mikið annað en kærleiksríkríkt bros,handtak eða faðmlag. Þá berð þú ljós himinsins til annara.En eitt er víst að ríki Guðs þarf á fúsum þjónum að halda!
Svo ef þú getur einhverra hluta ekki þjónað , með því að fara og vera verkamaður, er til afar mikilvægt embætti og það er fyrir bænin.Án hennar er ekki hægt að starfa.Við verðum að biðja Guðs heilaga anda að vera okkur styrkur og stoð , svo allt gangi upp.Bænin er eins og kraftur hins starfandi mans/konu, í ríki Guðs.
Besti undirbúningur hins trúaða firir þjónustu er er að vera hlyðinn og byrja strax að þjóna með hæfileikum sínum.Eins og sundmaður sem stígur út í vatnið og æfir sig stöðugt, verður maður leikinn í listinni. Verum fús að þjóna í ríki hins himneska konungs!
Þar til næst,Guð veri með ykkur
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Halldóra.
Alltaf góðir pistlar frá þér.
Góður Guð geymi þig.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 01:22
Sæll vertu Þórarinn!
Sjálfur ertu ágætis penni
Drottinn blessi þig í öllu þínu standi!
Kveðja Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 10.9.2008 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.