Fornbílar á ferð

Heil og sæl!

Í mínum huga eru svona gripir verðmætir, og mér finnst einhvernvegin að það þurfi að umgangast þá með virðingu og þeir sem eiga þessa bíla þurfi að keyra á löglegum hraða.

Sjálf var ég á ferð gegnum þjóðgarðinn á Þingvöllum á dögunum, og mér blöskraði aksturs máti þessara farar tækja.Þeir keyrðu þessa " fínu" bíla á þvílíkum hraða inni í þjóðgarðinum að maður varð að hafa sig allan við  að gæta þeirra og sín sjálfs, svo ekki færi nú illa.Og þar sem beigjur eru krappar slóu þeir ekki spönn af! Veit ekki hvort þetta er af monti eða hvað, en alla vega hefði löggan þurft að vera þarna og segja  við ökum hér á 60km hraða  en ekki 90km gegmum garðinn.Ég var í því að forða mér út í kant, svo ekki færi illa.

Vona samt að þeir komi heilir heim .

 

                                  Halldóra.

 


mbl.is Fornbílar á ferð um landið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur ekki verið að þegar þú ekur fram á bílana að þeir séu byrjaðir á sinni næstu rallleið, nú veit ég að það var main control á þingvöllum þannig að þeir áttu í raun að ralla í gegnum þjóðgarðinn og hafa mjög líklega haft til þess öll tilskilin leyfi frá veghaldara og lögreglu alveg eins og er í venjulegu íslensku ralli.

Halldór (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 18:16

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sá þá leggja af stað frá Akureyri í morgun. Það var ekki hraðanum fyrir að fara hjá þeim þá.

Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 19:00

3 identicon

Sælir herrar mínir!

Það getur vel verið að það hafi verið rall akstur þegar ég mætti þeim.Og mjög líklega!

Með Akureyri,það þarf að keyra með virðingu  á slíkum stað!

Drottinn blessi ykkur . Halldóra.

Halldóra Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 19:20

4 identicon

Sæl Halldóra.

Ekki veitir af að minna MENNINA á það að AKA með GÁT....SKÁK og MÁT.

Njóttu helgarinnar í Guðs friði.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband