3.10.2008 | 12:43
Smápjakkur í dyragarði
Komið þið sæl!
Já, ekki er nú öll vitleysan eins í henni versu!
Ég held meira að segja að ég hafi verið búin að fræða mína stráka um
hættuleg dyr,á þessum aldri.Jafnvel þó að heimsálfur skildu okkur að.
Hverslags foreldrar eru það sem ekki fræða börnin sín um hætturnar,
búandi á sama landinu? spyr sá sem ekki veit
Foreldrahlutverkið er bysna margslungið,það veit ég vel,nema krakkinn
sé alveg hömlu laus? Við erum hér langt uppá Íslandi,og þurfum ekki að
hafa áhyggjur af því.Vonandi róast kúturinn, og verður að pryðis manni
--------------------- --------------- ---------------- --------
Heyrði um ungann mann í gærkvöldi,sem lyður hræðilega illa vegna þess sem er að
gerast í efnahags málum þjóðarinnar,mér fannst það sorglegt,en veit að margur
er í sömu sporum og hann. Ég er með huggunarorð til allra þeirra sem þjást um
þessar mundir.
Misstu aldrei kjarkinn! Örvænting hefur aldrei unnið sigur á andstreymi og enginn
hefur náð takmarki sínu með því að missa kjarkinn. Treystu Drottni og haltu fast við
hann og þú vinnur sigur á erfiðleikum þínum og nærð takmarkinu!
Drottinn blessi þig og veri þér náðugur!
Hlý kveðja úr Garðabænum
Halldóra.
7 ára drengur olli uppnámi í dýragarði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl og blessuð
Þetta er greinilega hörku flottur strákur sem olli uppnámi í dýragarðinum.
Guð blessi þig og góða helgi.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.10.2008 kl. 13:14
Sæl Rósa!
Ég held að hvorug okkar vildi eiga svona barn
sem fer krókódílabúr - Ég meina mannorðsins vegna
Frábært að þú skulir vera að standa þig í að kíkja á
pistla dagsins hjá oss -Þú manst við erum konungs dætur!
Vertu Guði falin Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 3.10.2008 kl. 14:42
Já hörku flottur strákur að myrða litlar skjalbökur og eðlur með því að berja þær í hausinn með steinum. Það er nú eflaust margt annað en mannorðið sem er í ólagi þarna.
Jón Örn (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 15:25
Sæll Jón Örn!
Ég er sammála þér,en þá spyr ég,hverskonar gæsla er kring um þennan garð?
Einnig spyr ég,ef drengurinn er erfiður,hvers vegna var ekki passað uppá hann?
Hitt er svo að ég gæti trúað að allir séu í sjokki yfir þessu,foreldrar og umsjónar fólk
garðsins.Merkilegt að krókódíllinn skyldi ekki vera hungraður akkúrat á þessu augnabliki.
Takk fyrir kommentið!
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 3.10.2008 kl. 17:52
Hann komst aldrei yfir í krókódílabúrið sjálft, hann fór bara yfir ystu
girðinguna og henti svo dauðum dýrum yfir í krókódílabúrið.
Jón Örn (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 18:13
Hæ Jón Örn!
Ég hafði þarna í huga árásar eðlið í dyrinu.
Króksi virðist bara hafa verið hissa.
Mér finnst mjög ógeðfellt til þess að vita að drengurinn skyldi
drepa þessi dyr, sem upp eru talin.
Virðingarfyllst
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 3.10.2008 kl. 19:22
Aida., 5.10.2008 kl. 20:25
Sæl Aida!
Friður sé með þér!
Kveðja úr Garðabæ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 6.10.2008 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.