Góð lesning.

Heil og sæl!

Hér eru vers úr sálmi 134

Já lofið Drottinn

allir þjónar Drottins

þér er standið í húsi Drottins um nætur.

Fórnið höndum til helgidómsins

og lofið Drottinn.

Drottinn blessi þig frá Síon

hann sem er skapari himins og jarðar.

-----------------

Og Jerimía 29:11

Því að ég þekki þær fyrirætlanir,sem ég hefi í hyggju með yður -

segir Drottinn-fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður

vonarríka framtíð.Þá munuð þér ákalla mig og fara og biðja til mín, og ég mun bænheyra yður.

Þegar þér leitið mín af öllu hjarta vil ég láta yður finna mig, segir Drottinn,og snúa við högum yðar.

1. Pétursbréf 5:8

Varpið allri áhyggju yðar uppá hann, því hann ber umhyggju fyrir yður.

Kæru vinir! Leggjum alla byrði og þreytu okkar í Drottins hendur,og njótum þess að þyggja þann frið er Drottinn einn getur gefið.

Sendi ykkur öllum mínar bestu kveðjur, og bið Guð að gefa ykkur góðan og yndislegan dag !

                                                 Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Takk fyrir þetta Halldóra.

Aida., 21.10.2008 kl. 09:44

2 identicon

Sæl Aida!

Takk fyrir kveðjuna, hún vermir

Guð veri með þér!

Halldora Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband