21.10.2008 | 10:20
Bananabrauð
Sæl verið þið!
Nú er ég alveg að detta í baksturs gírinn.
Fékk áskorun um að byrta banana brauðs uppskriftina mína.
BANANABRAUÐ HALLDÓRU
1/2 bolli smjörl.
1/2 bolli sykur
1/2 bolli súrmjólk
1. banani (uppskr. segir3 banana,en þá verður brauðið svo laust í sér)
2 bollar hveiti
1. tesk. matarsódi
1 egg
salt á hnífsoddi.
Brauðið má frysta,gott er að láta það kólna í forminu.
Njótið dagsins og Drottinn blessi ykkur .
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smá athugasemd!
Bananarnir eiga auðvitað að vera marðir
Einfalt og fljótlegt. Baksturinn tekur um það bil 27 mín.
en það verður bara að nota prjón og fylgjast með.
Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 21.10.2008 kl. 13:59
Á hvaða hita ertu með þetta? Undir og yfir hita og hvað ertu með stórt form??
takk Strúna
Strúna (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 15:37
Sæl Strúna!
Fyrirgefðu þetta gleymdist, en brauðið er bakað á 200 gráðum
Minn ofn er með bæði yfir og undir hita á sama tíma.
Ef þú ert með sitt hvort þá myndi ég vera með yfir hita í15 mín
og svissa á undir hita í 10 mín. Og nota svo prjón til að fylgjast með.
Kv. Halldóra.( Nota lang form ca 18-20cm
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 21.10.2008 kl. 19:18
Ég held ég eigi bara mjög líka uppskrift, mér finnst best að nota banana sem eru orðnir doppóttir og vel þroskaðir að utan því þá eru þeir svo sætir og góðir mmmmm........
Svala Erlendsdóttir, 22.10.2008 kl. 13:15
Sæl Svala mín!
Satt segirðu með þroskuðu banana,þeir eru líka auð marðir.
Gaman að fá komment frá þér! Takk fyrir það
Kær kveðja Dóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 22.10.2008 kl. 15:13
Frábært blogg hjá þér.
Ég ætla að baka þetta - já ég er samt strákur - og smakka, ekki síðar en á helginni.
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 23:22
Weltfremd sæll vertu!
Bakstur og brauð eru líka fyrir stráka.
Njóttu vel, og skylaðu kveðju
Takk fyrir hlylegt komment
Guð veri með þér og þínum!
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 22.10.2008 kl. 23:29
Sæl Halldóra mín.
Banana hvað,marðir. Ertu að berja þá ? Aumingja þeir.En banana kaka er ágæt einu sinni á ári. Hafðu það sem best Halldóra mín og að sjálfsögðu fjölskyldan.
Kærleikskveðjur.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 07:43
Marg blessaður Þórarinn!
Þú veist örugglega ekki mikið um bakstur.Þetta er banana Brauð
en það eru til bananakökur/tertur með rjóma og tilheyrandi, en
þetta er brauð smurt með smjöri og jafnvel osti.Já það þarf aðeins að taka á og merja
banananaUppskriftin er með þremur banönum, en ég nota bara einn! Hinir tveir sleppa
Láttu mig vita hvernig baksturinn gekk,þegar þú ert búinn að baka
Eitt í viðbót,brauðið á að baka með kærleika
Kv. Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 23.10.2008 kl. 10:36
Sæl og blessuð kærleiksbakari.
Hörku fjör hjá þér og mér sýnist þetta líta girnilega út.
Kærleikskveðjur/Rósa Konungsdóttir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.10.2008 kl. 22:40
Rósa mín,yndisleg og góð!
Prófaðu að baka þetta dásamlega banana brauð,þú ert líka svo rosalega myndarleg
í öllu heimilis stússi, og baksturinn mun ganga vel.
Sá einu sinni utan á kex pakka frá Danaveldi, en þar stóð baget med kærlighed, svo
hugmyndin er fengin annarsstaðar frá.
Bestu kveðjur til konungsdótturinnar úr brjálaða veðrinu í Garðabæ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 23.10.2008 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.