Kveðja til þín

Blessuð og sæl öll sömul!

Ég á fyrirheit um framtíð,þar sem

friður hlotnast mér.Ef ég  nafn mitt 

í Guðs lífsbók letrað á. Og við lífsins miklu

móðu,þar sem mannkyn hólpið er,mun

ég glaður Drottinn Jesú sjálfur sjá.

Kór

Upp í  himins björtu borg þar sem

brott er kvöl og sorg.Beinist þrá mínöll,

já þar er takmark mitt.Það sem ekkert auga

sá,mun ég eitt sinn skynjað fá,þar mér

gefst sú náð að Guð minn fæ ég hitt.

 

Þar er hvorki tár né harmur,ekkert

hungur,þjáning, deyð,þar úr hverri

minni gátu fæ ég  greitt.Engin sorg né

kvöl né kvíði,mun þar kremja sál með

neyð,því að Drottinn hefur öllu böli eitt.

 

Dyrðar stað á himin hæðum hefur 

herrann búið mér og hann leysti mig frá 

allri sekt og synd.Inn í ljóma öllu æðri

sem ei auga nokkurt sér,mun hann flytja

mig að lífsins tæru lind.

Astrid Navestad- Bjarni Eyjólfsson.

 

Læt þetta nægja í dag og Guð blessi þig

                                              Halldóra.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Himininn, himininn, verður heilagur bústaður minn.

Himininn, himininn, himininn verður heilagur bústaður minn.

Vertu Guði falin.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.10.2008 kl. 22:49

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sælar fr. Rósa!

Hjartans þakkir

 Hvíldu í Guði mín kæra!

 Kveðja frá mér til þín:)

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 30.10.2008 kl. 23:16

3 identicon

Sælar báðar tvæ,r frú Halldóra og Ungfrú Rósa.

Báðum ætla ég nú að hrósa,

fyrir einlæga trúrækni og að lofa okkur hinum að fylgjast með. Því þið tvær eru mikll vizkubrunnur þegar kemur að hinni Helgu bók Biblíunni,

Kærleikskveðjur.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 04:03

4 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Herra Þórarinn!

Takk fyrir falllega kveðju.

Guð veri með þér!

       Kærar kveðjur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 31.10.2008 kl. 09:49

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Glitter Graphics

Glitter Weekend Graphics

Hæ og hó.

Svakalega eruð þið fyndin Háttvirt Frú Halldóra og Háttvirtur Herra Þórarinn.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.10.2008 kl. 12:45

6 Smámynd: Linda

Þið er nett klikkið ég vona að þið vitið það, en samt alveg yndisleg

frá

ungfrúnni sjálfri

Linda

Linda, 31.10.2008 kl. 22:03

7 Smámynd: Linda

oh dear, ég er nett rugluð..reynum aftur..

Þið eruð nett klikkuð ég vona að þið vitið það, en samt alveg yndisleg

Frá ungfrúnni sjálfri

Lindu

Linda, 31.10.2008 kl. 22:05

8 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sælt veri fólkið!

Lesið aftur þennan yndislega sálm,þá sjáið þið

hvað skiptir máli!

Verið glaðir..................ekki bara stundum,heldur ávalt!

  Kærleiks kveðja úr Garðabænum

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 1.11.2008 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband