18.12.2008 | 16:07
Það mikilvæga.
Komið þið blessuð!
Nú er jólaundirbúningur í hámarki hjá flestum.Og margir eru að kaupa gjafir til að gleðja vini sína og börnin sín.Það er mikið að gera og við erum á fullu að láta allt smella saman til þess að jólin geti gengið í garð.Jólin eru hátíð,þau eru fæðingarhátíð frelsarans.Hann fæddist í fjárhúsi og ekkert tilstand.Við ættum að taka mið af því .Við þurfum ekkert að spenna bogann svo hátt til þess að gera þessa hátíð gleðilega.Nú skulum við hugsa öðruvísi en við höfum kanski gert.Förum í kirkju um jólin og tökum þátt í helgihaldi kirknanna.Hlustum á jólaboðskapinn og syngjum jólasálma. Jólin eru fagnaðarhátíð.Ef þér líður illa kæri vinur einhverra hluta vegna langar mig til þess að uppörva þig með því að minna þig á að litla jólabarnið er ekki í jötu í fjárhúsi í Betlehem.Hann er upprisinn og lifir í dag.Hann kemur til hvers og eins sem nefnir nafnið hans og vill gefa þér frið í hjarta og huga.Biblían kallar hann friðarhöfðingja.Meira að segja gefur Jesús frið sem er æðri öllum skilningi.Hver vill ekki eiga þannig frið?
Svo kemur nytt ár. Ár sem geymir eitthvað gott handa þér.En best af öllu er að leggja líf sitt í hendur Drottins.Komdu með vonbrygðin efann og hvað eina sem íþyngir þér til Drottins Guðs og biddu hann að vera þér nær.Og hann mun vera þér nær.En þú verður að biðja hann að vera þér nær.Svo í öllum aðstæðum lífsins skalt gera eins og ég hef svo ótal sinnum gert leggja líf þitt í hendur hans. Biblían kallar Drottinn líka Undraráðgjafa og það mun koma eitthvað gott út úr því
ef þú gefur honum aðgang að hjarta þínu.Og Biblían nefnir hann líka Eilífðarföður, og það er svo áríðandi að þú gerir upp við Guð Hvort þú viljir fylgja honum og leyfa honum að vera vinur þinn.Ég kvet þig til að leggja líf þitt í Drottins hendur og fylgja honum.
Guð gefi ykkur gleðileg jól og blessunarríkt nýtt ár í Jesú nafni!
Kær kveðja úr Garðabæ
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.12.2008 kl. 17:45
Sæl Rósa!
Þetta er málið,að Drottinn Guð hefur allt í hendi sér.Jafnvel himinn og jörð!
Hann er konungur konunganna!
Kær kveðja til þín úr Garðabænum
Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 18.12.2008 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.