Þú Guð sem veist og getur allt.

Komið þið sæl!

Hér er ljóð úr ljóðabók  sem heitir Eigi stjörnum ofar.Ljóð okkar kæra dr. Sigurbjörns Einarssonar.

ÞÚ GUÐ SEM VEIST OG GETUR ALLT.

Þú Guðð sem veist og getur allt,

mitt geð er hvikult, blint og valt

og hugur snauður,hjartað kalt,

þó vil ég vera þinn.

Og þú ert ríkur þitt er allt,

og þú ert faðir minn.

Þú þekkir allan heimsins harm ,

hvert hjarta grætur þér við barm,

þú vegur á þinn ástararm

hvert afbrot manns og böl.

Við krossinn djúpa,hreina harm

þú helgar alla kvöl.

 

Þú átt mitt líf ,þú leystir mig

þú lést mig blindan finna þig

af þeirri náð er söm við sig

hvern dag mig dæmdan ber.

Þú Kristur,bróðir blessar mig.

Og biður  fyrir mér.

 

Minn Guð, sem varst og ert mér allt

og alla blessar þúsundfallt.

þú skylur hjartað,veikt og vallt

og mannsins mörgu sár.

Þú ber þinn kross og bætir allt

og brosir gegnum tár.

 

      Verið Guði falin

                            Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl mín kæra

Mjög fallegt eins og allt sem Séra Sigurbjörn Einarsson orti.

Guð blessi minningu hans.

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.2.2009 kl. 23:33

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Takk Rósa skvísa!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 5.2.2009 kl. 14:17

3 Smámynd: Aida.

Amen. Takk fyrir þetta Halldóra.

Mjög fallegt.

Aida., 7.2.2009 kl. 12:45

4 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sæl Aida!

Takk fyrir innlitið og  rauða hjartað!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 7.2.2009 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband