7.4.2009 | 16:36
Er Guð til?
Komið þið sæl!
Þessi spurning hefur aldrei vafist fyrir mér, og Drottinn Guð hefur verið mitt skjól í stormviðrum lífsins.
Í dag upplifði ég sérlega elsku hans til mín á mjög sérstakan hátt.Var á gangi á Garðatorginu hér í Garðabæ,því torgi sem Hagkaup var.Það rigndi svo það undir tók í þakinu.Ég segi þá við Drottinn Guð þar sem ég var á leiðinni út af torginu: Það væri gaman ef þú syndir mér elsku þína með því að láta rigninguna hætta um leið og ég kem að hurðinni, sem tákn um elsku þína.Svo segi ég við Drottinn þetta er nú kanski frekja og lítilsvirðing við þig Guð.En það væri samt gaman að fá að upplifa kærleika þinn til mín.Nema hvað þegar ég kem að hurðinn hætti að rigna. Og mér fannst eins og Jesús Kristur gengi mér við hlið. Þetta var magnað augnablik fyrir mig.Og undirstrikar það sem gerðist á páskunum að Jesús er lifandi Guð.
Guð blessi ykkur öll!
Kærleiks kveðja
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
"svo að þér reynist börn föður yðar á himnum, er lætur sól sína renna upp yfir vonda sem góða og rigna yfir réttláta sem rangláta." Matt: 5: 45.
Guð veri með þér mín kæra
Kær kveðja/Rósa Konungsdóttir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.4.2009 kl. 17:04
Þetta er aðeins betra en jólasveinninn og kanínurnar sem vöktu yfir Jesú barninu.
Kanínu greyið þarf að þola rigning um páskana.
Páska kveðja úr Garðabænum
Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.4.2009 kl. 19:50
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.4.2009 kl. 21:14
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.4.2009 kl. 21:15
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.4.2009 kl. 21:16
Rósa!
Nú er hún Halldóra orðlaus;
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.4.2009 kl. 23:59
Takk Halldóra mín fyrir að deila þessu með okkur, alltaf gaman að heyra svona vitnisburði. Drottinn er svo yndislegur og mætir okkur á svo persónulegan hátt, líka í litlu hverdaslegu hlutunum. Eigðu yndislegan dag í Jesú nafni, Amen
Sverrir Halldórsson, 9.4.2009 kl. 10:26
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 9.4.2009 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.