Sálmur eftir Sigurbjörn Einarsson.

    Ég mun láta yður menn veiða.

Við hættum þessu verðum víst að hlyða,

 hann vill við komum strax og fylgjum sér.

 Við kveðjum bát og net og vatnið víða,

 já, vertíðinni okkar líkur  hér.

 

  Við fórum aldrei fyrri burt að héti,

   rétt fram á mið,eitt dægur lengst í senn.

    Nú vill hann láta varpa öðru neti,

    víðsfjarri,upp á landi,fyrir menn.

   Að veiða fólk mun fráleitt okkur metta.

   Við finnum þessu raunar engan stað.

   Það boðar ekkert gott að gera þetta

   en gesturinn,sem kom hér,heimtar það.

 

Eftir Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup

 texti  ortur útfrá Mark. 1. 16-18.

 

         Við þurfum líka að læra að hlyða frelsaranum Jesú. Vera munnur hans og hendur og einnig fætur. Til að boða hans ríki er þörf fyrir alla kristna menn og konur.Höldum vöku okkar hvar sem við förum.

               Guð veri með ykkur

                                          Halldóra. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæl mín kæra

Takk innilega fyrir þennan fallega sálm eftir Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Mættum við eiga marga einstaklinga sem líktust Sigurbirni.

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.4.2009 kl. 18:11

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sæl Rósa mín!

Takk fyrir kveðjuna. Mér syndist þessi engill vera að prjóna,svona við fyrstu syn.

Eigðu góðann dag.   Og Guð veri með þér!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 29.4.2009 kl. 00:00

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Klukkan er 00.00 þegar þú skrifar innleggið og þá á ég að eiga góðan dag.  Ætla fyrst að eiga góða nótt

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.4.2009 kl. 00:31

4 identicon

Sæl Halldóra.

Þörf ábending. Ég brá mér yfir brúna um daginn, en fáa þekkti ég í það sinnið, en það gerði ekki svo mikið til. Ég var í Kirkjunni þinni og leið bara vel .

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 05:02

5 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Gott að  heyra Þórarinn minn!

Kirkjan á nefnilega að vera skjól,fyrir okkur öll.

Takk fyrir að kíkja inn hér.

Guð blessi þig.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 5.5.2009 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband