11.9.2009 | 21:52
Dúfan fljótari en tölvupóstur.
Sælt veri fólki!
Mér finnst þetta falleg saga af litlu dyri sem vann sitt verk með sóma.Tölvur eru frábærar og tölvupóstur hefur sparað okkur mikinn tíma.Samt eru tölvur ekki fullkomnar,en þær geta líka gert okkur grikk með því að frjósa og hrynja og hvað þetta allt saman heitir.Ég er bara byrjandi kann minna en lágmarks kunnáttu,en kann þó að blogga. Veit ekki alveg hvernig veröldin væri ef við þyrftum oöll að hafa þennann háttinn á, að nota bréf dúfur.Það væri líka voðalega erfitt hér á landinu kalda. Nema að þær geti haldið á sér hita í öllum veðrum? Dúfurnar hafa sennilega í sér dulinn les skylning.Og lesa utan á umslögin,eða hvað? Þetta er okkur hulið. En Guð hannaði þessa litlu fugla öðruvísi en börnin sem hamast við að verða læs í skólanum. Nei,bara svona að velta þessufyrir mér:) En dúfurnar fæðast með les skylning,sem kemur sér vel,þegar þær eru að bera út póst.Að öllu gamni slepptu þá eru dúfur mjög viðkvæm dyr.Og hafa lítið hjarta.Þær vilja helst ekki vera þar sem læti og ónæði er,halda sig oft á þökum og láta lítið fyrir sér fara.Guð faðir notaði líkinguna um dúfuna sem tákn um heilagan anda.Ég held að það sé vegna þess að heilagur andi er viðkvæmur og þoli ekki neitt rangt,en hann vill vera þar sem hann er velkominn og þráir að blása andlegu lífi í alla sem þrá meira af Guði.En heilagur andi er eins og dúfan mjög hljóðlátur,en vinnur sitt verk þegar honum er hleypt að.Heilagur andi Guðs er til staðar fyrir alla sem hungrar og þyrstir eftir meiru af Guði. Heilagur andi var sendur til okkar frá Guði,líka til þín.
Kærar kveðjur úr Garðabæ
Halldóra.
Dúfan var fljótari en tölvupósturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér þykir áhugavert að þú fullyrðir að Guð sé til staðar fyrir alla sem hungrar og þyrstir, því nú er mjög bágborið ástand í Afríku þar sem Kristin trú hefur einmitt verið að ryðja sér til rúms - hvervegna hefur meintur Guð ekki séð sér fært um að rétta þessu fólki hjálparhönd?
Er kannski mjög hentugt fyrir Kristið fólk (eða hvaða trúað fólk sem er) að velja og hafna ástæður fyrir því hvenær Guði hentar að hjálpa og hvenær ekki?
Agnar Darri (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 14:40
Agnar Darri! Sæll vert þú og takk fyrir innlitið og kommentið!
Ég er hér að tala um andlegt hungur,þ.e. leitina eftir Jesú í sitt hjarta.
Þar sem ég er svona frekar vel að mér um ástandið í Afríku,þá hefur ástandið batnað mikið þar sem kristniboðar hafa starfað. Áður var heiðindómurinn það eina sem fólk þekkti nú er komin von.Þeir sem hafa opnað hjarta sitt fyrir Jesú hafa upplifað siðmenningu,læknis hjálp og frið í sitt hjarta, með trúnni á Jesú Krist.
En Jesús á erindi við alla menn,og hann segir: Komið til mín allir,þér sem erfiði og þunga eruð hlaðnir ,og ég mun veita yður hvíld. Virðingarfyllst Halldóra Ásgeirsdóttir.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 13.9.2009 kl. 15:01
Sæl Halldóra mín
Falleg grein og frábær samlíking með dúfuna og Heilagan anda.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.9.2009 kl. 20:59
Takk Rósa mín fyrir innlitið og samtalið á dögunum!
Veru Guði falin
Kveðja úr rigningunni og rokinu í Garðabæ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 14.9.2009 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.