8.10.2009 | 14:44
Listasyning á Garðatorgi.Þú verður að sjá hana!
Komið þið sæl kæru vinir!
Ég lagði leið mína á listasyningu í Hönnunarsafninu í Garðabæ,sem er á Garðatorgi 7.Þessi syning lætur lítið yfir sér en er merkileg þegar inn er komið. Listakonan Laufey Jensdóttir vinnur verkin úr gleri. Á gólfinu er glerhrúga, sem maður gerir sér ekki grein fyrir hvað er fyrr en inn er komið. Þessi hrúga hafði djúp áhrif á mig,því hún er tákn mynd sem við skyljum öll! Mátti til með að benda ykkur að fara þangað,og það kostar ekkert inn.
Það er gamall sálmur sem hefur verið svo ofarlega í huga mínum í dag,og ég ætlað að nefna nokkrar línur úr honum hér.
Jesús grætur heimur hlær
hysmið auma síkátt lifir.
Við höfum öll dansað kring um gullkálfinn undanfarin ár, og látið stjórnast af græðgi. Á meðan hefur Jesús staðið hjá og grátið yfir okkur.Fólk gleymdi Guði í öllu góðærinu.
Heimur hafðu á þér gætur
Heimur sjáu: Jesús grætur.
En nú eru tímarnir að mörgu leiti breyttir,og samt bíður Drottinn Guð eftir að við snúum okkur til hans,hann hefur ekki hætt að bíða eftir okkur .Hann vill vera vinur okkar.
Þegar þú ert vondaufur er von hjá honum.Hann segir: Ég vil vera með þér alla daga,allt til heimsins enda.
Á þá ekki vel við þessi ljóðlína
Heimur hafðu á þér gætur?
Lítill sálmur lætur mig ekki í friði og byrtist hér.
Leiddu mína litlu hendi
ljúfi Jesús þér ég sendi.
Bæn frá mínu brjósti sjáðu
blíði Jesús að mér gáðu.
Drottinn blessi þig !
Kærar kveðjur!
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.