Handtekinn við að hella upp á.

Sælt veri fólkið!

Þegar ég las þessa frétt ef frétt skyldi kalla þá hugsaði ég ,ææ.

Ég held að mér hefði ekki brugðið svona hræðilega þó ég hefði séð það sama og hún þessi viðkvæma

kynsystir mín.Svo held ég bara að að ég hefði haldið mína leið, og minningin um þetta atvik bara orðið að engu.Kanski er það aldurinn? Kanski er komin svo mikil ró yfir mann þegar maður hefur fyllt hálfa öld? Það er ekki gott að segja. Ég hef hins vegar aldrei misst mig þó að eitthvað óheppilegt hafi hent hitt kynið.Og hef lyst því yfir að þó að það væru hundrað alsberir karlar fyrir framan mig,þá myndi ég gera allt sem í mínu valdi stæði til þess að hjálpa þeim að finna á sig spjarir.

Þetta eru svona kjánalegar vangaveltur. Og þó!

Eitt boðorð Biblíunnar er þú skalt ekki girnast hefur með þetta að gera, að við bættu því ,þú skalt ekki girnast konu nánunga þíns,þjón hans eða þernu,eða nokkuð það sem náungi þinn á.

   Njótið dagsins og helgarinnar !

                 Í Guðs friði!

                                                 Halldóra.


mbl.is Handtekinn fyrir að hella upp á kaffi berrassaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Halldóra.

það er nú svo margt út úr kortinu hjá fólki að það hálfa væri nóg.

 Að líta atvikið réttum augum.

Ég býst nú ekki við að maðurinn helli daglega nakinn upp á kaffið sitt,og þá hitt hvað er kellingin alltaf að glápa á gluggan hans.

En ef maðurinn hefði haft eitthvað annað í huga ....horfir málið allt öðrvísi við !

En kaffi í kaldan kroppinn.....................kærkomin ylur !

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 13:31

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sæll vertu Þórarinn!

Ég er sammála þér,velti því líka fyrir mér hvort þetta væri lygasaga.

Hér kunnum við okkur ,glápum ekki inn til annarra.

En það verður að vera eitthvað gaman að lífinu.Kanski var þetta bara óhamingjusöm kona,sem langaði 

í kaffi. Hver veit.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 24.10.2009 kl. 15:09

3 Smámynd: Meinhornið

Svo má bæta því við sem moggamaðurinn gleymdi að setja inn í fréttina, þetta var kl. 05:30 og þau mæðginin voru að stytta sér leið í gegnum garðinn hjá herra Williamson.

Hvurn fjárann er hún að gera úti með barn um miðja nótt, og það í annarra manna húsgörðum?

Meinhornið, 24.10.2009 kl. 16:19

4 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sæl/ sæll Meinhorn!

Einmitt. Það ætti að taka hana og fara með hana til barnaverndar og fá svör viðþessum pælingum.

Svo þetta með garðinn. Hún var á allann hátt í órétti. 

Gaman að þessu

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 24.10.2009 kl. 18:19

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Maðurinn ætti að kæra konuna fyrir að vera að kíkja inn um gluggann hjá honum.

Slæmt ef maður má ekki flækjast um heima hjá sér eins og maður vill.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.10.2009 kl. 18:26

6 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Rósa! Þetta er bara mjög furðulegt allt saman.

Heyrumst.

Guð veri með þér.

Kveðja

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 24.10.2009 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband