Smá hugleiðingar um platumbúðir

sæl og blessuð gott fólk.

Var að lesa grein um skaðsemi platumbúða.Og að efni úr plastinu getur hæglega farið í innihaldið,svo er maður búinn að borða mat sem er geymdur í plati meira og minna allt sitt líf.OG svo notum við plast til að setja utan um það sem við frystum.En þökk sé hugarfars breytingum okkar allra að vilja minnka plast notkun.Ég fer með tösku út í búð,reyndar á hjólum til að auðvelda mér burðinn.Svo er ég líka með innkaupa poka frá Garðabæ sem var dreift hér í öll hús,minn er orðinn frekar lasburða af notkun,og þá kemur taskan að góðum notum.Þetta minnir mig á  að í mínu ungdæmi var rautt vax utan um ostinn og ég man að krakkarnir voru að borða það því mamma þeirra sagði að það væri hollast af ostinum Mamma mín tók það af og sagði þetta ekki vera til að borða.Mér fannst ég heppin að eiga svona mömmu Hehe!

Já hugum betur að þessu plast drasli. Í mínum ísskáp er mest allt pakkað í plast nema eggin og mjólkin. Með  þessum pistli er ég bara að hugsa upphátt hvað ég geti gert.

      Góðar stundir.


Bloggfærslur 18. október 2016

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband