Nýr innanríkisráđherra

Góđan dag gott fólk!

Fréttir morgunsins komu frá Bessastöđum ađ nýr innanríkisráđherra sé Ólöf Norđdal. Óska henni farsćldar í starfi og vona ađ friđur og ró komist á í ráuneytinu.Hönnu Birnu óska ég líka blessunar hvert sem hún fer.Mér fannst hún alltaf flottur talsmađur ráđuneytisins ađ öllu leyti.

En nú er ný byrjun á ţessum vetvangi og ekki víst ađ allir séu sáttir međ val.En ég vona sannarlega ađ öll dyrin í skóginum geti veriđ vinir! Ađ ţví sögđu eigiđ góđan dag og Guđ blessi land  og ţjóđ!

 

                            Halldóra.


mbl.is Ólöf Nordal nýr innanríkisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 79268

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband