Fangaklefarnir fylltust.

Blessuð og sæl!

Merkilegt með þétta skemtanalíf,að allt skuli fara úr böndunum.Þegar ég skemti mér gerist aldrei neitt slíkt,enda aldrei áfengi haft um hönd.En kjósi fólk  að lifa slíku lífi,þá er að taka afleiðingunum.Því um leið og fólkið er orðið ofurölvi gerir það ymislegt sem það mundi sennilega ekki gera undir öðrum kringumstæðum.Segi nú bara eins og konan,það er eins og það sé andi í flöskunni,því að í hvert sinn sem hún tók tappa úr áfengisflösku vissi hún ekki einu sinni hvernig hún komst heim,hvað þá annað sem gerðist.Þetta var ráðsett kona. Regla dagsins er því passið ykkur á andanum í flöskunni! Hann heitir vín-andi.

Löggan á heiður skylið fyrir störf sín dag og nótt.Þau leggja sig fram um að hjálpa og aðstoða fólk í hvaða vanda sem er.Líka sjá þau um að koma fólki í fangaklefa.Jafnvel fólki sem þangað færi ekki ef það væri edrú. Svo svolgrar fólkið í sig þessum brennda vökva af miklum móð, og sumir helgi eftir helgi.Þetta er líf sem ég gæti ekki hugsað mér.Mitt líf er Kristur. Sæki samkomur í kirkjuna mína  hvern sunnudag og á samfélag við trúaða vini mína í miðri viku líka.Og ég þrái meira af anda Guðs.

Vona að þetta fólk eigi samt góða og yndislega viku framundan.

                 Guð veri meðykkur!

                                            Kveðja

                                                       Halldóra.


mbl.is Fangaklefarnir fylltust í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband