20.4.2010 | 14:01
Bjargráðasjóður bjargar.
Sæl þið öll!
Það eru annars merkilegir tímar sem við lifum á.Fyrir hartnær tíu árum var Suðurlands skjálftinn,
og nú þessar miklu hamfarir.Við sem búum annarsstaðar á landinu,horfum á úr fjarska.Dáumst jafnvel að dugnaði þeirra sem þarna búa, og það má alveg gera það,því þau haf staðið sig vel.En þetta eru nú þannig hlutir að það verður ekkert eins og það var. Og það er gott til þess að vita að þau fá einhverskonar hjálp,því undan slíku fær enginn einn bóndi staðist.Og örugglega ekki á kreppu tímum. En með þessu bloggi vil ég kvetja okkur öll til þess að biðja fyrir þeim og bera þau uppi í bæn, og senda þeim hlyjar hugsanir.Það reynir nefnilega á svo marga hluti að vera í þessari stöðu.Ekki bara fjármálin og búpeningurinn og landið sem er illa farið,það er fólkið sjálft,heilsa þess til líkama og sálar og anda.Biðjum að þau kikni ekki undan þessum kringumstæðum. Ég veit af eigin reynslu hver máttur bænarinnar er mikill, og ég bið ykkur að toga í bæna strnginn með með mér fyrir þeim öllum !
Biðjið og yður mun gefast,segir í hinni helgu bók.
Já vinir! Stöndum þannig bænavörð öll sem eitt.
Verið Guði falin.
Halldóra.
![]() |
Bjargráðasjóður bjargar bændum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Halldóra mín
Gleðilegt sumar.
Megi almáttugur Guð hjálpa öllum þeim sem hafa orðið fyrir tjóni vegna eldgosa.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.4.2010 kl. 16:48
Takk fyrir innlitið Rósa mín!
Vonandi er lóan komin austur.
Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 22.4.2010 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.