18.5.2010 | 23:57
Gosið eykur tapið af keppninni.
Heil og sæl!
Þá er komið að bloggstund hjá mér.Um daginn tók ég eitthvert próf á facebook, og út úr því kom að ég er eurovision nörd:) Það kom mér frekar á óvart,þar sem ég er komin yfir unglings árin,eða svona rétt sloppin Samt hef ég gaman af að fylgjast með öllu umtalinu um þessa skemtilegu keppni.Og horfi á Alla leið á föstudögum.Hvað sem mér finnst um íslenska lagið,þá óska ég þeim alls góðs.Þegar Noregur sigraði í fyrra var ekkert gos á Íslanndi, og engann grunaði að eldgos gæti haft svona miklar afleiðingar,líka fyrir þessa keppni.Svo það er alls óvíst að fólk komi í stórum stíl til Oslóar.En við vonum að úr rætist.Það eru ekki bara Norðmenn sem finna fyrir að fólk afpanti hótel það gerist hér líka og á fleiri stöðum.En verum bjartsyn á að allt fari vel á endanum og að hingað komi ferðafólk í stórum stíl og komi með fjármuni inn í landið.Svo óska ég Heru og hennar fylgdar fólki alls góðs.
En munum að hjálp vor er fólgin í nafni Drottins!
Bestu kveðjur
Halldóra.
Gosið eykur tapið af keppninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.