Elsta kona Tokyo týnd.

Sælt veri fólkið!

Þessi frétt fékk mig reyndar til að hlæja,en það er nú ekkert fyndið að enginn skuli vita um manneskju  síðustu  þrjátíu ár.Ekki einu sinni dóttirin vissi um gömlu móður sína.Við Íslendingar eigum gott að vera ekki milljóna þjóð.Þó að það komi fyrir að fólk hafi fundist látið heima hjá sér hér á landi,þá er það varla áratugum saman.Kínverjar verða  sennilega að fara betur yfir sín mál.Þeir eru kannski ekki með hagstofu sem heldur utan um svona lagað,og kannski heldur ekkert létt að vera með þannig apparat.

Æ þetta er bara of döpur frétt til að vera að tjá sig eitthvað mikið um hana.Eitt er víst að ef við leggjum okkur í Guðs hendur vakir hann alltaf yfir okkur.Það er bara betra að hafa Guð með sér.

                         Góðar stundir.

                                 Halldóra.


mbl.is Elsta konan í Tokyo týnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Landafræðinn að klikka? Tókýo er höfuð borg Japans ekki Kína

Kristjan (IP-tala skráð) 4.8.2010 kl. 01:42

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Takk fyrir þetta Kristján.Tók eftir þessu hjá mér,en gerði ekkert í því.

Átti því von á að einhver áminnti mig. En, hjartans þakkir samt!

                                 Halldóra.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 4.8.2010 kl. 11:09

3 identicon

Kristján, stafsetningin að klikka?

Maður segir "Landafræðin að klikka?" Eitt "n".

Ingibjörg (IP-tala skráð) 5.8.2010 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband