Lóan er komin að kveða burt snjóinn.

Góðan dag!
Það er fátt í fréttum þessa dagana sem er fallegt og gott,svo kemur þessi frétt á þeim tíma sem maður býst ekkert endilega við vor boðanum ljúfa!
Það þýkir jafnan frétt þegar lóan sést fyrst á vorin hér upp á landinu bláa.
Svo ég get ekki annað en sagt: Vertu velkomin heim,yfir hafið og heim!

Guð blessi land og þjóð!

Kv. Halldóra


mbl.is Lóan er komin til Eyrarbakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Góðan dag gott fólk!

Nú er búið að finna það út að það var engin lóa á ferðinni,heldur starri að herma eftir.

Ég er bara ánægð fyrir hönd heiðlóunnar,því ekki er veðrið neitt sérlega vor legt.

Góðar stundir.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.3.2012 kl. 11:03

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Hér er auð jörð. Fáum veturinn sennilega um leið og Lóan kemur.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.3.2012 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband