Ótrúlegt en satt

Hugsaðu ekki

fyrst og fremst

um eigin hag,

heldur þeirra

sem í kringum þig eru,

Þeirra sem þarf að uppörfa

og herða.

 

Hugsaðu ekki allt

útfrá þröngum þörfum

þinna sérhagsmuna

heldur útfrá þörfum

þíns minsta bróður,

þörfum heildarinnar.

 

Því þannig 

mun þér best farnast.

Úr ljóðabókinni Sjáðu með hjartanu,eftir Sigurbjörn Þorkelsson.

 

     Guð gefi þér góðan dag!

 

                   Halldóra Ásgeirsdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband