5.7.2008 | 13:36
Í baráttu lífsins.
Góðan dag!
Þjónaðu Guði af heilu hjarta,og vertu alltaf reiðubúinn til þjónustu fyrir hann.Óvinurinn ræðst að vísu gegn þér og þú verður fyrir ymsum freistingum og erfiðleikum af því að þú ert að hrifsa bráðina frá honum.En standist þú þær raunir með því að ákalla stöðuglega sigurnafn Jesú verða endalok baráttunnar þau að þú eignast kórónu lífsins.Þú getur þessvegna glaðst í raunum þínum.
Kæri vinur! Sértu niðubrotin vegna einhverra hluta sem þú hefur þurft að þola, mundu þá þetta,að það er sigurnafn Jesú sem hjálpar!
Hlustið endilega á Lindina fm 102,9 hér á suðurlandi.Aðrir geta fundið tíðnir lands byggðarinnar á Lindin.is
Blessun og friður sé með ykkur!
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Halldóra mín.
Takk fyrir þessi frábæru orð. Í nafninu Jesú er fellst lausn. Ég þarf að muna þetta sjálf fyrir mig og muna að Guð vill bera byrðarnar fyrir mig.
Guðs blessun og ósk um góða helgi.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.7.2008 kl. 13:48
Sæl Rósa mín!
Takk fyrir hvað þú er dugleg að kvitta!
Gangi þér allt vel,elskuleg, og vertu Guði falin!
Kær kveðja Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 5.7.2008 kl. 15:44
Weekend Glitter
Sæl Halldóra mín.
Treystum Drottni því hann er góður. Við treystum því að Drottinn komi með lausn og Paul fái að koma aftur hingað og þau fái að búa hér. Drottni er ekkert ómáttugt og hann getur tjónkað við stjórnmálamennina okkar þó við getum það ekki.
Kær kveðja og Guðs blessun/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.7.2008 kl. 18:20
Sæl aftur Rósa mín!
Hugur okkar margra er hjá þessum ungu hjónum,en eitt getum við gert, beðið fyrir þeim og trúað
með þeim á að Drottinn opni leið, svo þau geti átt saman gott líf. Og við vitum að hann mun vel fyrir sjá!
Takk líka fyrir þessa fallegu mynd.Hún hæfir þínu fallega og góða hjarta!
Bestu kveðjur á Vopnafjörð.Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 5.7.2008 kl. 20:07
Sæl Halldóra mín.
þú ert sem ylur hér á Blogginu og veitir ekki af á stundum.Satt segir þú með freistingarnar og erfiðleikana og svo nafnið sem allt sigrar Jesús.
Ég er alltaf nánast alltaf með Lindina á og að einnig Omega.
Ég þakka þér fyrir vaktina og ekki veitir af.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 06:43
Sæll og blessaður Þórarinn!
Takk fyrir hly orð í minn garð,þú gerir mig bara feimna,en takk samt!
En enn og aftur,þú ert góður penni,sem gaman er að lesa , og vill ekki sleppa í yfirferðinni.
Hafðu kærar þakkir og Guð veri með þér,vinur minn!
Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.7.2008 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.