Tillaga ađ rómantískri stund.

Góđan dag!

Biblían talar oft og mörgum sinnumum ljós og myrkur.Og hún kallar Jesú ljós heimsins.Öll vitum viđ hvađ ljósiđ er gott,sérstaklega núna í svartasta skammdeginu. Ég fór í göngutúr núna á dögunum til ţess ađ horfa á jólaljósin í myrkrinu.Svo gekk ég undir húsvegg og ţar var sterkur ljós kastari,sem lysti allt upp, og ţá kom í huga minn versiđ góđa : Ţitt orđ er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum.Svo gekk ég örlítiđ lengra og ţá hafđi slokknađ á ljósastaurunum, og ég gekk í myrkri.Ég fann muninn á  ljósi og myrkri.Svona er líf okkar stundum.En ţađ er til hjálp.Bćnin og trúin á Jesú, getur komiđ međ hjálp.Drottinn mun leiđa okkur rétta vegu segir í sálmi 23.Jafnvel ţó viđ förum gegnum dimman dal,ţurtfum viđ ekkert ađ óttast,ţví hann er hjá okkur.Ţađ er ţetta sem skiptir máli-ađ Jesús er hjá okkur-Hvernig sem allt er,mínir kćru lesendur, skulum viđ fara veg ljóssins.Vera međ Jesú okkur viđ hliđ.Leggjum allt í Drottins hendur og hvílum í honum.Jafnvel ţó ađ viđ finnum ekki fyrir nćrveru Drottins,meigum viđ samt treysta ţví ađ hann sleppir ekki hendi sinni af okkur.Ég mun alls ekki sleppa ţér og eigi heldur yfirgefa ţig,segir Drottinn. Tökum líka áskorun Biblíunnar ţar sem segir:Stattu upp ,skín ţú, ţví ljós ţitt kemur og dyrđ Drottins rennur upp yfir ţér.

Kćru vinir! Verum litlir ljósgeislar fyrir Drottinn okkar og blessum ađra međ ţeirri gleđi sem heyrir Jesú til,jafnvel ţó ţér finnist ţú ekkert hafa ađ gefa er svo dyrmćtt ađ geta miđlađ gleđi og friđi  frá himni Guđs,ţađ er eiginlega besta gjöfin.Svo er bćnin okkur gefin,og viđ getum beđiđ fyrir hvert öđru og lagt málin fram fyrir Drottinn Guđ,og hann mun vel fyrir sjá.

Njótiđ ađventunnar, kveikiđ á kertum  og borđiđ smáköur,og nammi,um leiđ og ţiđ fáiđ ykkur kaffi saman, og geriđ stundina notalega-Tillaga frá mér til ţín-

 Ţar til nćst  Guđ veri međ ykkur

                                           Halldóra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Ketilsdóttir

Hjartans Ţakkir

Kristín Ketilsdóttir, 11.12.2008 kl. 13:54

2 identicon

Blessuđ og sćl Kristín!

Takk fyrir innlitiđ!

Guđ veri međ ţér.

Halldóra Ásgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 17:58

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ kćra trúsystir.

Dró fyrir ţig vers:

Jesús sagđi: "Ef ţú trúir, munt ţú sjá dýrđ Guđs." Jóh. 11:40 ţetta vers passar svo vel viđ ţađ sem ţú skrifađir eins og: "Leggjum allt í Drottins hendur og hvílum í honum."

Vertu Guđi falin.

Kćr kveđja/Rósa 

Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.12.2008 kl. 19:20

4 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Rósa mín!

Takk fyrir ađ draga orđ fyrir mig

Takk líka fyrir símtaliđ,ţví verđur ekki gleymt

Farđu vel međ ţig í kuldanum,og Guđ geymi ţig !

          Kveđja úr snjókomunni  í Garđabćnum

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 12.12.2008 kl. 21:32

6 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Rósa! 

Takk fyrir !

Hverskonar jól eru tyggerlific christmas?

Kveđja  Halldóra.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 13.12.2008 kl. 18:54

7 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ

Ţegar stórt er spurt er fátt um svör.

Blessi ţig Drottinn Jesús.

Kćr kveđja/Rósa



Christian Glitter by www.christianglitter.com



Gott ađ ţú nćrđ ekki í mig núna.


Friđarkveđjur/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 13.12.2008 kl. 19:22

8 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Rósa mín!

Hvađ á mađur ađ segja viđ svona mynd? hehe

Var jólasveinn og kanínur og mús  í fjárhúsinu forđum?

Ţú ert greinilega í jólastuđi dugnađarkonan!

              Kveđja

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 14.12.2008 kl. 12:29

9 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl mín kćra.

Var búin ađ sjá ţetta svar fyrr í dag og skemmti mér vel yfir glensinu frá ţér.

Vertu Guđi falin

Kćr kveđja/Rósa



Christian Glitter by www.christianglitter.com

Rósa Ađalsteinsdóttir, 14.12.2008 kl. 18:15

10 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Krúsídúllulegur hundur!

Óska ţér líka blessunarríkra jóla!

Drottni falin mín kćra!!!!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 14.12.2008 kl. 22:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband