Lofsöngur.

Komið þið blessuð!

Mig langar til að deila með ykkur lofsöng sem er einstaklega fallegur,og kraftmikill og mér þykir vænt um.

Þér lof vil ég ljóða,þú lausnari þjóða

Er gafst allt hið góða Af 

gæsku og náð.Þá miskun og mildi Ég 

miklaði éi sem skyldi,þótt vegsama'æ

ég vildi þá visku og dáð.

 

Er líkn þína lít ég ,Þá lofa þig hlyt ég.

Því náðar æ nyt ég ,sem ný er hvern dag.

Nú heyri ég hljóma þá helgu leyndar

dóma,sem englaraddir óma Við eilífðarlag.

 

Sjá lof allra lýða Og landa og tíða

þér ber, lamb Guðs blíða Frá blóðdrifnum

stig.Frá djöfli og dauða,Frá dómi 'og 

syndarnauða, þú leystir lyði snauða.Því 

lofum vér þig.

 

Ég vildi óska þess að ég gæti leyfi ykkur að heyra þennann gullfallega sálm sunginn,

en ef það er vel gert er það mjög tilkomu mikið.

En njótið lestursins !

                                 Guð blessi ykkur !

 

                                           Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Amen, takk Halldóra, mikið fallegt.

Drottinn blessi þig ávallt.

Aida., 24.2.2009 kl. 07:54

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Hjartans þakkir Aida!

Drottinn blessi þig!

   Kveðja úr Garðabæ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 24.2.2009 kl. 10:36

3 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 25.2.2009 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband