Svona gerum við ekki.

Góðan dag gott fólk!

Það var á dögunum að á vegi mínum varð kona,sem staldraði aðeins við þar sem ég var stödd.með það sama fór hún að setja út á mig.Og segja ert þú að gera þetta,þú getur það ekki.Og hún hélt áfram að  setja út á mig.Það skal tekið fram að ég þekki hana ekki neitt,veit reyndar hvar hún byr,annað ekki.Það var ekki eins og ég hefði yrt á han.Hún kom bara aðvífandi og byrjaði að setja út á mig.Ég neita því ekki að mér fannst þetta lítil mannlegt af henni.Og þar að auki þekkti hún ekkert til mín og minna starfa. Ég er nú bara þannig gerð að ef einhver synir mér ókurteisi eða talar niður til mín þá læt ég mig hverfa.Það er ekki svo að skilja að þetta sé daglegt brauð,öðru nær.Lang flest það sem ég hef tekið mér fyrir hendur hefur blessast mikið og vel.En þessi aumingjans kona sem kom til að setja út á mig og mín störf,fannst mér gera sig að minni manni. Ég hef alltaf reynt að vera uppörfandi og kvetjandi við aðra,og finnst dónalegt þegar fólk niðurlægir aðra.Mig langaði bara að segja ykkur frá því að við eigum  ekki að brjóta aðra niður,heldur syna öðrum kurteisi og hlyju.Við vitum aldrei hvað með öðrum byr,og eigum því að umgangast aðra með virðingu og kurteisi. Flest allt fólk veit þetta mæta vel,en kanski er þetta góð áminning til okkar.Verum þau sem strá í kringum sig kærleika og hlyju.

              Þetta eru hugsanir mínar í dag.

          Gangi ykkur vel að gera öðrum gott.

 

                     Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Við blessum þessa konu í Jesú nafni.

Hún kann ekki gott að meta, það er á hreinu að mínu mati.

ÞÚ ERT YNDISLEG PERSÓNA.

Guð blessi þig og varðveiti.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.9.2009 kl. 19:09

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Blessuð og sæl mín kæra!

Ég setti þetta bara inn svona til þess að minna okkur öll á að aðgát skal höfð í nærveru sálar.

  Heyrumst.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.9.2009 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband