Vitinn.

Sćl og blessuđ! Og gleđilega hátíđ!

Stór viti viđ strönd landsins okkar varpar skćrri byrtu á sjóinn og vísar skipum veg í myrkri og stormi.Ljósiđ er eins sterkt og 80 ţúsund kerti.Ţađ undarlega er ađ ljósgjafinn getur veriđ olíulampi.Hann er umluktur ţykku slípuđu gleri sem er í laginu eins og hólkur.Í honum magnast ljósiđ svo ţađ nćr langt út á haf.

Viđ kristiđ fólk erum eins og lítiđ logandi ljós.Líf okkar á ađ vera eins og viti sem bendir á leiđina til Jesú og til himins.Ţađ ermikiđ hlutverk sem okkur er faliđ.Leyndardómur hinnar miklu ljósorku í  lífi hins kristna  manns og konu er ţessi: Hann /Hún er í Kristi.Einsamall fá ţau engu áorkađ í Guđs ríki.Leyndardómurinn er ađ vera háđur Jesú Ţađ  er leiđin sem karlar og konur  hafa innt af hendi í heiminum. Ţau hafa veriđ brautryđjendur međal heiđingja,erindrekar krists međal óvina og ofsćkjenda.

En ţađ sem gefur okkur styrk til ţess ađ bera ţetta ljós áfram er ekki okkar eigin geta,heldur ţađ ađ allt megnum viđ fyrir hjálp hans sem gerir okkur styrk. (Fil. 4:13)

Eitt sinn voruđ ţér myrkur,en nú eruđ ţér ljós í Drottni. ( Efesus.5:8)

Drottinn blessi ţér lesturinn og styrki ţig í sér.

 

                              Kveđja og blessunaróskir.

                                               Halldóra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Halldóra.

Takk fyrir ţessa áminningu.

Kćrleikskveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 29.12.2009 kl. 23:12

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sćll vertu Ţórarinn!

Ţakka innlitiđ, og Guđ veri međ ţér um hátíđirnar.

Bestu kveđjur

   Halldóra.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 30.12.2009 kl. 00:25

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sćl og blessuđ

:,: Ţetta er mitt litla ljós, vel ţađ skína skal:,:

Skína skal, skína skla, skćrt ţađ skína skal.

:,: Enginn blása burt skla ljós, vel ţađ skína skal :,:

Skína skal, skína skal, skćrt ţađ skína skal.

:,: Skal ég skyggja á ljósiđ? Nei, vel ţađ skína skal:,:

Skína skal, skína skal, skćrt ţađ skína skal.

:,: Hátt skal ljósiđ hefja nú. Vel ţađ skína skal :,:

Skína skal, skína skal, skćrt ţađ skína skal. Inez Anderson - S.P.


Drottinn blessi ţig og varđveiti.

Kćr kveđja/Rósa Konungsdóttir

Rósa Ađalsteinsdóttir, 31.12.2009 kl. 00:32

4 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Takk fyrir ţetta Rósa mín!

Hef reyndar aldrei heyrt ţessa ţyđingu ,en hún er góđ.

Óska ţér gleđilegs ára og friđar Rósa mín ,međ ţökk fyrir 

ţađ liđna.Drottinn blessi ţig!

      Halldóra.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 31.12.2009 kl. 13:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband