Burt með áhyggjurnar!

Komið þið sæl kæru vinir!

Þannig er málum háttað að' ég starfa við að tala við fólk í síma.

Og í dag voru megnin af samtölunum við fólk sem lyður hræðilega illa

vegna ástandsins í landinu og heimsmálunum.Mér þótti mjög gott að geta 

uppörfað þetta fólk með því að koma með jákvæðni og blessunar orð inní

umræðuna.Ég benti nokkrum á það að Drottinn Guð sæi um fugla himinsins,

og hann myndi örugglega sjá fyrir okkur.Og við meigum alsekki missa kjarkinn,

Það mun koma betri tíð,þó það taki verulega í núna!

Biblían segir og það eru orð Jesú: Veriið ekki áhyggjufullir um líf yðar,hvað þér 

eigið að eta, eða hvað þér eigið að drekka,né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast.

Er lífið ekki meira en fæðan oglíkaminn meira en klæðin?

Lítið til fugla himinsins.Hvorki sá þeir né uppskera né safna í hlöður, og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð þér ekki miklu fremri þeim? Og hver yðar getur með áhyggjum aukið spönn við aldur sinn?

Og hví eruð þér áhyggjufullir um klæði? Hyggið að liljum vallarins, hversu þær vaxa.Hvorki vinna þær né spinna.Ég segi yður að jafnvel Salómon í allri sinni dyrð var ekki svo búin sem ein þeirra.Fyrst Guð skryðir svo gras vallarins sem í dag stendur, en á morgun veerður í ofn kastað skyldi hann þá ekki  miklu fremur klæða yður ,þér trúlitlir!

Frábært!Leggjum þessvegna allt í Guðs hendur, og biðjum fyrir þeim sem styra og stjórna þessu landi, og felum málefni okkar Guði sem mun vel fyrir sjá!

            Drottinn blessi ykkut öll!

                                   Halldóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband