Sjöburarnir, of mikið fyrir mig.

Góðan dag!

Fjórburar, nýlega bárust fréttir um sjöbura.Og svo er kona 55!

Ég elska börn af öllu hjarta,en þetta er nokkuð sem gerist ekki

hjá mér.Búin með minn skamt! Sennilega væri ég alsæl,með þennan

hóp, ef ég stæði í sporum hjónanna, og væri 25 árum yngriSmile

Annars er hver tími í uppeldi barnanna yndislegur.Ég naut hverrar

mínútuEn nú eru mínir orðnir fullorðnir menn, og ekki lengur þörf fyrir

smábarna föt,legó og denslags.Bara nokkuð rólegt hjá mér.

 

          Bestu kveðjur   Halldóra.
 


mbl.is Eignaðist fjórbura 55 ára gömul
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Allt er fimmtugum fært og einnig þessari konu.  Svona án gríns þá myndi ég nú ekki nenna þessu.

En þú getur nú búið þig undir að húsið fyllist af barnabörnum fljótlega.

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.8.2008 kl. 20:12

2 identicon

Sæl Rósa mín!

Afi minn var einn af 16 systkynum, svo þetta er bara lítið í samanburði við það.

En hjálpi mér hamingjan, skárra er það nú.  Að ekki sé talað um börn svona foreldra,

sem eiga nokkra einbura heima fyrir. Hugsa sér barnið sem átti allt dótið einn eða ein

svo eru komin allt í einu sjö systkini! To mutch for me!

    Kær kveðja Halldóra.
 

Halldóra Ágeirsdóttir (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 21:54

3 identicon

Sæl Halldóra mín.

Já, náttúran lætur ekki að sér hæða ,en gamanlaust þá er lífið svo mikilvægt að allir ættu að fara vel með það.

Því miður var það ekki mín reynsla hvernig ég fór með mitt líf, fleiri komu þar að, það er önnur saga.,........en í  dag er ég annar og vonadi eitthvað betri maður.

Ég öðlaist trú..... lifandi trú.

Guð veri með þér.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 06:53

4 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Heill og sæll Þórarinn!

Gott að fá þig aftur, svona ofur-bloggara!!!

Þetta með lífið,það er sko dyrmætt, og okkur bera að fara vel með það.

Að eignast lifandi trú,þyðir að eignast líf í fullri gnægð! Það eigum við

sameiginlegt.Láttu sjá þig í Ísl. Kristskirkjunni á sunnudags kvöld.

    Guð blessi þig, vinur!   Kveðja Halldóra. 

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 22.8.2008 kl. 12:13

5 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

æji fimmburar fimmtíu og fimm ára! þá vonandi verðum við komnar með eitthvað af barnabörnum alltof gamlar til að ganga með börnin sjálfar 55 ára

Guðrún Sæmundsdóttir, 23.8.2008 kl. 17:18

6 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sæl Guðrún mín!

Held að við séum nokkuð sammála.Hlytur að vera erfitt fyrir börnin þegar eitthvað er að gerast

í skólanumn og foreldrarnir koma líka, að eiga elstu foreldrana.Jafnvel komna á ellilaunin

Held að ömmubörnin verði bara það besta,þegar þar að kemur.

      Blessun fylgi þér og þinni fjölskyldu.

                          Kv. Halldóra.

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 24.8.2008 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband