20.4.2009 | 23:13
Meistaraverk.
Komið þið sæl!
Hef verið að hugleiða hvað við eigum mikinn og stórann Guð. Var að lesa í spádómsbók Amosar 1:8
Hann sem skóp sjöstjörnuna og Óríon,sem gjörir niðamyrkrið að björtum morgni og dag að dimmri nótt,sem kallaði á vötn sjávarins og jós þeim yfir jörðina,Drottinn er nafn hans.
Mér finnst alveg magnað að tilheyra þessum skapara himins og jarðar. Hann festi stjörnurnar á himinhvolfið og gaf þeim nafn. Er þetta ekki stórkostlegur Guð? Hvað hann vandaði sig við að skapa þessa veröld. Svo skapaði hann okkur mennina.Hafið þið nokkurntíma hugsað út í það hvað hann vandaði sig mikið? Það er bara til eitt eintak af þér og bara eitt eintak af mér! Sérhönnuð á teikniborði hans! Mér verður nær orða vant ég er svo heilluð af Drottni mínum.Ástæðan fyrir að þú ert þú er af því að hann skapaði þig eins og hann er ánægður með. Og hann hefur fyrirætlanir í hyggju með þig!
Hvert smá atriði í þínu lífi var sérhannað af Guði föður skapara himins og jarðar.Alveg eins og stjörnur himinsins. Þú ert ekki eitthvað,þú ert Meistaraverk Guðs.
Svo heldur textinn áfram: Leitið hins góða,en ekki hins illa til þess að þér megið lífi halda, og þá mun Drottinn Guð alsherjar vera með yður.
Kærleiks kveðjur
Guð blessi þig!
Halldóra.
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
- aglow
- stingi
- markusth
- gunnarasgeir
- arabina
- arncarol
- meyfridur
- baenamaer
- brandarar
- cakedecoideas
- christiancoaching
- einargisla
- fanneyogfjolnir
- fridrikschram
- gudnim
- alit
- zeriaph
- drengur
- eyfeld
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kketils
- vonin
- margis
- mofi
- olijoe
- ragnarbjarkarson
- ragnargests
- rl
- rosaadalsteinsdottir
- sirrycoach
- snorribetel
- sur
- svala-svala
- svavaralfred
- hebron
- tb
- valdimarjohannesson
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja hérna, þú segir nokkuð
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa Konungsdóttir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:20
Þú ert nú alveg milljón Rósa mín. Ég hélt þú myndir segja Hallelúja.
En föðurnafnið finnst mér hæfa þér vel mín kæra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:30
Það er ekki að ástæðulausu að ég er með Jer.29:11 í giftingarhringnum mínum. Takk fyrir fallegar hugvekjur Dóra mín. Alltaf gaman að lesa bloggið þitt.
Árný Albertsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 23:41
Sæl Árný mín!
Takk fyrir hlylega kveðju. Jer. 29:11 er í fullu gildi fyrir alla konur og karla
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:49
Sæl mín kæra
Færslan heillaði - Meistaraverk, hmmmmm
Góða nótt, sofðu rótt í alla nótt og dreymi þig Guð, englana og mig.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:50
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:53
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:54
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:55
Heyrðu Rósa mín! Drífðu þig þá í bólið og hættu þessu glimmer mynda syningum í kvöld.
Það er löngu komið háttatími fyrir svona drottninga eins og þig!
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 21.4.2009 kl. 00:16
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.4.2009 kl. 17:19
Þá er enn annar dagur á enda runninn,og við konungsdæturnar erum að drífa okkur undir sæng.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 21.4.2009 kl. 23:41
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sammála því og svo þarftu að safna kröftum og fara í Bænagönguna á fimmtudaginn. Nú á ég inni heimsókn hjá þe´r á mína síðu.
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.4.2009 kl. 23:45
Ekki spurning!
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 22.4.2009 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.