Erum börn ekki leikfang.

Góðan dag gott fólk!

Svona frétt koma endrum og sinnum hingað til okkar ,frá þessum löndum, og okkur hryllir við! Enda þessar stúlkur börn.Sjálfri finnst mér líka mjög undarlegt að þær skuli ganga í þessum undarlegu klæðum sem heitir búrka ef ég man rétt. Hjá þeim er þetta eðlilegt,en hjá okkur óeðlilegt.Mér finnst ömurlegt að fallegar ungar konur skuli ekki geta notið þess að vera þær fallegu konur sem þær voru skapaðar til að vera.Ég skyl þetta bara ekki en ber þó virðingu fyrir þeirri auðmykt sem þær sína. Svo eru þær ungar gefnar sérmikið eldri mönnum sem hafa sínar þarfir, en þær hafa ekki líkamsburði til að veita þeim.Okkur finnst broslegt að 10 ára stúlka þurfi að sækja um skylnað. En svona er nú lífið þarna úti.

Kæru vinir við sem búum hér  á vesturlöndum ættum að vera þakklátari fyrir allt þetta frelsi sem við búum við. Við ættum líka að muna að við þurfum ekki að klæðast felu búningum. Þessvegna getum við notið þess að vera við sjálf! 

En munum að án Jesú Krists er lífið tómlegra. Hann vill vera vinur þinn og ganga lífið þér ið hlið.Taktu í höndina hans!

                              Guð blessi þig!

                                              Kær kveðja 

                                                      Halldóra.

 

 


mbl.is „Við erum börn ekki leikföng“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Sammála!

Guðrún Sæmundsdóttir, 14.12.2009 kl. 22:27

2 identicon

Já svona er trúin, hún réttlætir allskonar viðbjóð.

CrazyGuy (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 00:03

3 Smámynd: Linda

Ég er þér svo sammála Halldóra mín, þetta er svo skelfilegt, ég virði hugrekki þessa kvenna, þessi klæðnaður hylur frá umheiminum þeir skelfilegu staðreyndir sem margar þeirra ef ekki flestar þurfa að búa við.  Að stúlkur sé giftar á barnsaldri og svo svívirtar aftur og aftur, og foreldrar gefa þeim verkjalyf svo að þær finni ekki til við næstu nauðgun er mér með öllu óskiljanlegt athæfi, þó stúlka byrji á blæðingum þá þýðir það ekki að hún sé fullþroska kynferðislega séð, þeir sem halda því fram eru með gamla tuggu. Í kynþroska fellst meira en tíðir, mjaðmir eiga eftir að taka út sinn þroska, brjóst og margt annað, legið sjálft er ennþá óþroskað, ef ég man rétt.  Nú svo má ekki gleyma hinum andlega þroska hann skiptir jafnmiklu máli og líkamlegur þroski.

Ég bið að algóður Jesú birtist henni og leiði hana í einu og öllu sem hún tekur sér fyrir hendur, gefi henni styrk til að halda áfram þegar að henni er vegið, og setji engla himinsins í kringum hana og verji líf hennar. Guð ég bið, í Jesú nafni. Amen.

Linda, 15.12.2009 kl. 11:58

4 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Komið þið sæl!

Best að svara CrazyGuy fyrst,þetta er Íslamstrúin  sem er ekki skyld þeirri kristnu á neinn hátt. Já hún er viðbjóður

tek undir það.

Takk fyrir pistilinn Linda og fróðleiksmolana um kynþroska kvenna.

Guðrún, takk fyrir innlitið. Guð blessi ykkur öll!!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 15.12.2009 kl. 15:15

5 identicon

ekki sjens að eg fari að verða eitthað þakkláttari þrátt fyrir þessa frétt, þetta er bara eikker viðbjóður út í eikkerju skítalandi með skítafólki og auðvitað allir snaaaar geðveikir

joi (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 18:34

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Halldóra mín.

Sorglegar fréttir og hugsa sér að stúlka skuli standa í skilnaði aðeins 10 ára. Hræðilegt.

Megi almáttugur Guð vera með kynsystrum okkar sem er illa farið með.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.12.2009 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband